Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 10:30 Erling Haaland hefur hækkað mikið í virði síðan hann fór að raða inn mörkum fyrir Manchester City. Getty/Ralf Treese Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira