Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti
Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti