Síðastur til að byrja NBA tímabil eins og Luka í ár hét Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 14:30 Luka Doncic fagnar körfu fyrir Dallas Mavericks liðið. AP/Brandon Wade Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur verið illviðráðanlegur í fyrstu leikjum tímabilsins og enn eitt dæmið um það var í nótt. Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022
NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum