Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 19:07 Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Norrköping. Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira