„Fengum framlag úr mörgum áttum sem hefur vantað“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. október 2022 21:00 Yngvi Gunnlaugsson var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Breiðablik vann sannfærandi tuttugu og sex stiga sigur á ÍR 54-80. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson. Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Sjá meira
„Mér fannst leikplanið ganga eftir þar sem okkur tókst að keyra upp hraðann og spila stífa vörn. Stigin dreifðust á marga leikmenn. Ég var ánægður með að við fengum framlag frá leikmönnum sem hefur vantað,“ sagði Yngvi og hélt áfram. „Í fyrsta leikhluta gerðu tveir leikmenn 20 af 22 stigunum okkar. Þegar leikurinn komst í betra flæði og ÍR lagði áherslu á að stoppa þær tvær þá opnaðist fyrir aðra leikmenn sem komust betur inn í leikinn og spiluðu frábærlega.“ Um miðjan fyrri hálfleik tók Yngvi leikhlé sem gekk fullkomlega upp þar sem Breiðablik tók yfir leikinn og gerði tuttugu og tvö stig í röð. „Mér fannst skiptingin á hindrunum lin sem varð til þess að ÍR fékk pláss en þegar við löguðum það þá lentu þær í vandræðum með að losa boltann og færa hann hraðar á milli leikmanna.“ Yngvi var ánægður með hvernig Breiðablik hélt einbeitingu í seinni hálfleik verandi með mikið forskot. „Hvert lið er að reyna þróa sinn leikstíl og við vildum ekki draga úr hraðanum heldur spila á okkar getu. ÍR kom með áhlaup en við áttum alltaf svör og ég var ánægður með það,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson.
Breiðablik Subway-deild kvenna Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Sjá meira