Algarve bikarnum aflýst vegna taps íslensku stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 14:31 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í leiknum í Portúgal. VÍSIR/VILHELM Tap íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur áhrif á undirbúning margra þjóða fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Portúgal komst áfram í umspil um laust sæti á HM kvenna í fótbolta eftir sigur á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Portúgalar hafa árlega haldið Algarve bikarinn og þar hefur íslenska landsliðið oft tekið þátt. Íslenska landsliðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal en portúgalska landsliðið hafði ekki eins mörg stig í undankeppninni og þarf því að taka þátt í álfu-umspilinu. Inget Algarve Cup 2023 Då Portugal VM-kvalar under februari månads FIFA-datum, kommer inget Algarve Cup genomföras 2023.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) October 15, 2022 Það umspil fer fram í febrúar eða á sama tíma og Algarve bikarinn hefði farið fram. Því tók portúgalska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að aflýsa Algarve-bikarnum á næsta ári. Portúgalska landsliðið mun leita að öðrum leikjum í febrúar til að undirbúa sig fyrir umspilið en aðrar þjóðir sem hafa tekið þátt í Algarve bikarnum þurfa nú að leita annað í undirbúningi sínum. Það fylgir sögunni að Algarve bikarinn mun aftur að fara fram árið 2024. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Portúgal komst áfram í umspil um laust sæti á HM kvenna í fótbolta eftir sigur á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Portúgalar hafa árlega haldið Algarve bikarinn og þar hefur íslenska landsliðið oft tekið þátt. Íslenska landsliðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal en portúgalska landsliðið hafði ekki eins mörg stig í undankeppninni og þarf því að taka þátt í álfu-umspilinu. Inget Algarve Cup 2023 Då Portugal VM-kvalar under februari månads FIFA-datum, kommer inget Algarve Cup genomföras 2023.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) October 15, 2022 Það umspil fer fram í febrúar eða á sama tíma og Algarve bikarinn hefði farið fram. Því tók portúgalska knattspyrnusambandið þá ákvörðun að aflýsa Algarve-bikarnum á næsta ári. Portúgalska landsliðið mun leita að öðrum leikjum í febrúar til að undirbúa sig fyrir umspilið en aðrar þjóðir sem hafa tekið þátt í Algarve bikarnum þurfa nú að leita annað í undirbúningi sínum. Það fylgir sögunni að Algarve bikarinn mun aftur að fara fram árið 2024.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira