Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2022 08:01 Cristiano Ronaldo kom ekkert við sögu í sigri Manchester United á Tottenham. getty/Alex Pantling Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United. Portúgalinn var greinilega ekki sáttur með hlutskipti sitt og strunsaði til búningsherbergja áður en leikurinn var flautaður af. Uppátæki Ronaldos vakti mikla athygli og þótti frekar taktlaust enda var United að spila sinn besta leik á tímabilinu. „Ég myndi sennilega vilja taka hann hálstaki og spyrja hvað hann væri að gera,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður United, sem var sérfræðingur Amazon Prime á leiknum á Old Trafford. „Þetta er ótækt. Ég dýrka Ronaldo, ber mikla virðingu fyrir og finnst að hann eigi að spila meira. En leikurinn var enn í gangi og liðsfélagar hans að spila. Með þessu sagði hann bókstaflega að honum væri sama. Hann gerði mistök með þessu.“ Þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, var spurður út í uppákomuna með Ronaldos sagðist hann ætla að takast á við það á morgun [í dag]. Fred og Bruno Fernandes skoruðu mörk United í leiknum í gær. Liðið hefur fengið sjö stig í síðustu þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, eftir tapið slæma fyrir Manchester City, 6-3. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Ronaldo var ónotaður varamaður í 2-0 sigri United. Portúgalinn var greinilega ekki sáttur með hlutskipti sitt og strunsaði til búningsherbergja áður en leikurinn var flautaður af. Uppátæki Ronaldos vakti mikla athygli og þótti frekar taktlaust enda var United að spila sinn besta leik á tímabilinu. „Ég myndi sennilega vilja taka hann hálstaki og spyrja hvað hann væri að gera,“ sagði Dion Dublin, fyrrverandi leikmaður United, sem var sérfræðingur Amazon Prime á leiknum á Old Trafford. „Þetta er ótækt. Ég dýrka Ronaldo, ber mikla virðingu fyrir og finnst að hann eigi að spila meira. En leikurinn var enn í gangi og liðsfélagar hans að spila. Með þessu sagði hann bókstaflega að honum væri sama. Hann gerði mistök með þessu.“ Þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, var spurður út í uppákomuna með Ronaldos sagðist hann ætla að takast á við það á morgun [í dag]. Fred og Bruno Fernandes skoruðu mörk United í leiknum í gær. Liðið hefur fengið sjö stig í síðustu þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, eftir tapið slæma fyrir Manchester City, 6-3.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira