Valverde fékk risahrós frá Kroos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 16:31 Federico Valverde á ferðinni með boltann í leik Real Madrid og Barcelona um helgina. AP/Bernat Armangue Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira