Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. október 2022 13:22 Sigga Kling svarar spurningum um framtíð Stjörnuspárinnar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Er Stjörnuspáin hætt? Stjörnuspá Siggu Kling hefur verið fastur liður í tilveru margra en síðan 2019 hefur hefur Sigga deilt Stjörnuspá sinni mánaðarlega á mbl.is og þar áður á Vísi. Lesendum og aðdáendum til mikils ama var septemberspáin hennar síðasta á mbl.is í bili en í viðtalinu var Sigga spurð út í starfslokin, ólguna í samfélaginu og hvað tæki nú við. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér að neðan. Sigga er dul í svörum þegar hún er spurð út í starfslokin og framtíð hinnar sívinsælu Stjörnuspár. „Sko, þegar að þessir hlutir gerðust bað ég cosmosið um að allt yrði í röð og reglu og allt yrði hárrétt. Þannig verður það!“ Ég lofaði því að Stjörnuspáin kæmi út um mánaðamótin en það eru búnir að hringja í mig svo margir menn að biðja um sér spá fyrir konuna, því hún sé ekki alveg búin að vera í lagi því það var ekki lesin stjörnuspáin á heimilinu. Sigga segist þó ekki geta staðfest neitt opinberlega strax en fljótlega geti hún þó sagt frá spennandi fréttum. Vatnsberaöldin orsök ólgunnar í þjóðfélaginu Þegar rætt er um ólguna í þjóðfélaginu í dag segir Sigga átökin og byltingarnar, sem einkennt hafa síðustu mánuði, eiga sér margvíslegar skýringar og meðal annars út frá stjörnuspekinni. Aðspurð út í komandi tíma segir hún enga lognmollu framundan. Það verður sprenging að vissu leyti í stjórnkerfinu hjá okkur, það verður í vissum fyrirtækjum og það verður alls staðar. Því að núna er vatnsberaöldin og hún byrjar þannig að allt verður rosalega mikið vesen. Hún segir þó mikilvægt að fólk hafi það í huga að halda í jákvæðnina og hamingjuna því nú séum við að ganga í gegnum ákveðnar breytingar og umrótartíma sem muni svo leiða til góðs þegar þessu tímabili ljúki. Hvetur fólk til að vanda orðin sín „Við verðum að muna það meðan að þetta er að gerast að hamingjan býr inni í okkur en hún býr ekki í ruglinu sem er í kringum okkur.“ Hún hvetur fólk til að vanda orðin sín og laða til sín það góða í stað þess að vera upptekin af því neikvæða. Orðin sem við segjum mynda þetta afl og þegar við erum alltaf að gefa hinu vonda gaum þá fáum við meira af þeirri þungu þoku í kringum okkur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Þáttinn í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Bakaríið Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Tóku í gegn eldhúsið hjá Siggu Kling Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 31. mars 2022 13:30
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. 24. júní 2022 11:32