„Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 11:01 Guðjón Ernir Hrafnkelsson og Jesus Natividad Yendis Gomez lágu báðir eftir á vellinum í kjölfar samstuðsins. S2 Sport Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, hefur alltaf haft harðar og jafnvel öðruvísi skoðanir á því hvort að það sé rétt að dæma víti eða ekki. Stúkan fór sérstaklega yfir vítaspyrnuna sem Eyjamenn fengu á móti Fram í Bestu deildinni í gær. „Þú hefur alltaf haft miklar skoðanir á þessu. Víti eða ekki víti. Þú segir reyndar alltaf ekki víti. Þú sagðir það líka í dag. Þegar við vorum að horfa á þetta, alls ekki víti sagði hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Talaði við fróðari menn „Hvað gerir hann þá? Ég sá að það var efi í augunum hans samt þegar hann var að segja þetta. Hann ætlaði bara að vera harður og segja ekki víti. Ég held að hann hafi talað við sér fróðari menn,“ sagði Guðmundur. „Þetta er alltaf víti er það ekki,“ spurði Guðmundur. „Orðrétt fékk ég: Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk. Það var það sem ég fékk. Þetta er víti,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson. „Hann byrjar alltaf á ekki víti. Það er svona útgangspunkturinn alltaf hjá honum,“ skaut Guðmundur inn í léttum tón. Mjög klaufalegt „Þetta er mjög klaufalegt. Hann sér ekki manninn en keyrir hann náttúrulega niður. Jú, ég kem á vítavagninn með ykkur,“ sagði Lárus Orri. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna og svo auðvitað brotið þar sem góður hjálpaði sérfræðingi Stúkunnar að taka U-beygjuna. Klippa: Stúkan: Vítadómur í leik Fram og ÍBV Besta deild karla Fram ÍBV Stúkan Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, hefur alltaf haft harðar og jafnvel öðruvísi skoðanir á því hvort að það sé rétt að dæma víti eða ekki. Stúkan fór sérstaklega yfir vítaspyrnuna sem Eyjamenn fengu á móti Fram í Bestu deildinni í gær. „Þú hefur alltaf haft miklar skoðanir á þessu. Víti eða ekki víti. Þú segir reyndar alltaf ekki víti. Þú sagðir það líka í dag. Þegar við vorum að horfa á þetta, alls ekki víti sagði hann,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Talaði við fróðari menn „Hvað gerir hann þá? Ég sá að það var efi í augunum hans samt þegar hann var að segja þetta. Hann ætlaði bara að vera harður og segja ekki víti. Ég held að hann hafi talað við sér fróðari menn,“ sagði Guðmundur. „Þetta er alltaf víti er það ekki,“ spurði Guðmundur. „Orðrétt fékk ég: Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk. Það var það sem ég fékk. Þetta er víti,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson. „Hann byrjar alltaf á ekki víti. Það er svona útgangspunkturinn alltaf hjá honum,“ skaut Guðmundur inn í léttum tón. Mjög klaufalegt „Þetta er mjög klaufalegt. Hann sér ekki manninn en keyrir hann náttúrulega niður. Jú, ég kem á vítavagninn með ykkur,“ sagði Lárus Orri. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna og svo auðvitað brotið þar sem góður hjálpaði sérfræðingi Stúkunnar að taka U-beygjuna. Klippa: Stúkan: Vítadómur í leik Fram og ÍBV
Besta deild karla Fram ÍBV Stúkan Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn