Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Atli Arason skrifar 16. október 2022 09:27 Mari Järsk er ein af tíu keppendum í íslenska liðinu sem eru ennþá að hlaupa. Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira