Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:01 Draymond Green ræðir hér atvikið og eftirmála þess við fjölmiðlamenn. AP/Santiago Mejia Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. Green hitti blaðamenn og tilkynnti að hann færi nú í leyfi frá Golden State Warriors í óákveðinn tíma. Fyrst fréttist af þessu í síðustu viku en svo lak út myndband af atvikinu sem stuðaði marga. Þar má sjá Green gefa Poole vænt hnefahögg á kjammann. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég mun halda áfram að halda mig fjarri liðinu. Ég hef gert það og ætla að vinna í sjálfum mér. Ég vil líka gefa strákunum tíma og frið til að meta stöðuna,“ sagði Draymond Green en ESPN segir frá. Green bað fyrst Poole og allt liðið afsökunar fyrir næstu æfingu Golden State Warriors en yfirgaf svo æfingahúsið og fór heim. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 Green hefur einnig beðið fjölskyldu Poole afsökunar. Hann veit ekki hvernig Poole hefur tekið í allar þessar afsökunarbeiðnir. „Það skiptir mestu máli hvernig Poole líður og ef ég segi alveg eins og er þá veit ég hvernig hann hefur það. Það er brú sem ég er ekki kominn yfir enda ættum við ekki að vera komnir þangað ennþá,“ sagði Green. „Ég er búinn að horfa á myndbandið fimmtán sinnum eða jafnvel oftar. Þegar ég horfði á þetta þá sá ég að þetta lítur skelfilega út. Þetta lítur verra en út en ég bjóst við. Þetta er ömurlegt, sagði Green. NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Green hitti blaðamenn og tilkynnti að hann færi nú í leyfi frá Golden State Warriors í óákveðinn tíma. Fyrst fréttist af þessu í síðustu viku en svo lak út myndband af atvikinu sem stuðaði marga. Þar má sjá Green gefa Poole vænt hnefahögg á kjammann. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég mun halda áfram að halda mig fjarri liðinu. Ég hef gert það og ætla að vinna í sjálfum mér. Ég vil líka gefa strákunum tíma og frið til að meta stöðuna,“ sagði Draymond Green en ESPN segir frá. Green bað fyrst Poole og allt liðið afsökunar fyrir næstu æfingu Golden State Warriors en yfirgaf svo æfingahúsið og fór heim. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 Green hefur einnig beðið fjölskyldu Poole afsökunar. Hann veit ekki hvernig Poole hefur tekið í allar þessar afsökunarbeiðnir. „Það skiptir mestu máli hvernig Poole líður og ef ég segi alveg eins og er þá veit ég hvernig hann hefur það. Það er brú sem ég er ekki kominn yfir enda ættum við ekki að vera komnir þangað ennþá,“ sagði Green. „Ég er búinn að horfa á myndbandið fimmtán sinnum eða jafnvel oftar. Þegar ég horfði á þetta þá sá ég að þetta lítur skelfilega út. Þetta lítur verra en út en ég bjóst við. Þetta er ömurlegt, sagði Green.
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira