Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 16:30 Tyra Axner í leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anders Bjuro Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira