„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 20:30 Jónatan Magnússon hafði eitt og annað við dómgæsluna gegn Val að athuga. vísir/vilhelm Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. „Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum. Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
„Við fórum illa að ráði okkar síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik, að vera ekki nær þeim en fjögur mörk,“ sagði Jónatan við Vísi í leikslok. „Vörnin var mjög góð en þetta var erfitt í sókninni. Þeir eru harðir. Ég þarf að skoða þetta aftur en þeir fara 3-4 sinnum í andlitið. Ég þekki kannski ekki reglurnar, hvenær það er eitthvað meira en tvær mínútur, en þetta stakk í augun. Við ætluðum að mæta þeim af hörku, vitandi að þeir eru grimmir. Mér fannst halla mjög mikið á okkur, ef ég á að vera alveg hreinskilinn.“ KA skoraði ekki nema átján mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. „Sóknin var ekki góð og við gerðum okkur þetta erfitt. En það vantaði samt ekkert upp á baráttuna og vörnin og markvarslan var góð. Ég hefði viljað vera nær þeim,“ sagði Jónatan. Valur skoraði síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks og breytti stöðunni úr 7-7 í 11-7. Jónatan fannst það svekkjandi eftir að hafa þraukað þrátt fyrir að hafa ekki skorað í þrettán mínútur. „Sóknin var þetta erfitt allan tímann. Við prófuðum sjö á sex og hefðum kannski átt að gera meira af því. En við hefðum viljað vera með betri stöðu í hálfleik og koma betur inn í seinni hálfleikinn til að gera þetta að leik,“ sagði Jónatan að lokum.
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira