Forstjóri Celsius stígur til hliðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. september 2022 16:40 Celsius tilkynnti gjaldþrot í júlí. Getty/oatawa Forstjóri rafmyntaverkvangsins Celsius, Alex Mashinsky hefur ákveðið að segja af sér en verkvangurinn lýsti yfir gjaldþroti þann 13. júlí síðastliðinn. Fjármálastjóri fyrirtækisins, Chris Ferraro er sagður hafa tekið við sem settur forstjóri bráðabirgða. „Mér þykir miður að viðvera mín sem forstjóri fyrirtækisins hafi æ meira haft truflandi áhrif. Mér þykir mjög leitt að meðlimir samfélagsins okkar séu að fást við fjárhagslegan vanda,“ sagði Mashinsky í tilkynningu. Þessu greinir Reuters frá. Celsius lýsti yfir gjaldþroti fyrir dómstólum í New York þann 13. júlí síðastliðinn. Það var mánuði eftir að verkvangurinn lokaði fyrir sölu og millifærslur á rafmyntunum þegar fjárfestar fóru að losa sig við áhætturíkar eignir eins og rafmyntir með hraði vegna hækkandi vaxta og verðbólgu. Þegar þeir tilkynntu gjaldþrotið hafi þeir sagt fyrirtækið vera í 1,19 milljarða dollara halla, það eru um 137,9 milljarðar íslenskra króna. Í síðasta máni er Celsius sagt hafa lögsótt fyrrum fjárfestingastjóra fyrirtækisins og sakað hann um að tapa eða stela tugum milljónum dollara fyrir gjaldþrot verkvangsins. Mashinsky stígur til hliðar á tímum þar sem verkvangurin virðist leita skjóls vegna viðskiptaskulda. Í tilkynningu til stjórnar á hann að hafa sagst vilja hjálpa fyrirtækinu að skila innlánum til viðskiptavina. Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54 Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálastjóri fyrirtækisins, Chris Ferraro er sagður hafa tekið við sem settur forstjóri bráðabirgða. „Mér þykir miður að viðvera mín sem forstjóri fyrirtækisins hafi æ meira haft truflandi áhrif. Mér þykir mjög leitt að meðlimir samfélagsins okkar séu að fást við fjárhagslegan vanda,“ sagði Mashinsky í tilkynningu. Þessu greinir Reuters frá. Celsius lýsti yfir gjaldþroti fyrir dómstólum í New York þann 13. júlí síðastliðinn. Það var mánuði eftir að verkvangurinn lokaði fyrir sölu og millifærslur á rafmyntunum þegar fjárfestar fóru að losa sig við áhætturíkar eignir eins og rafmyntir með hraði vegna hækkandi vaxta og verðbólgu. Þegar þeir tilkynntu gjaldþrotið hafi þeir sagt fyrirtækið vera í 1,19 milljarða dollara halla, það eru um 137,9 milljarðar íslenskra króna. Í síðasta máni er Celsius sagt hafa lögsótt fyrrum fjárfestingastjóra fyrirtækisins og sakað hann um að tapa eða stela tugum milljónum dollara fyrir gjaldþrot verkvangsins. Mashinsky stígur til hliðar á tímum þar sem verkvangurin virðist leita skjóls vegna viðskiptaskulda. Í tilkynningu til stjórnar á hann að hafa sagst vilja hjálpa fyrirtækinu að skila innlánum til viðskiptavina.
Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54 Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54
Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39