Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 10:37 Jordan Spieth og Justin Thomas unnu sína viðureign á örðum hring forsetabikarsins. Getty Images Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00