Federer og Nadal taka höndum saman í lokaleik Svisslendingsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2022 07:00 Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir Laver Cup. Julian Finney/Getty Images for Laver Cup Svissneski tenniskappinn Roger Federer ætlar sér að leggja spaðann á hilluna eftir tvíliðaleikinn á Laver Cup sem hefst í dag í London. Með honum í liði verður gamall andstæðingur hans til margra ára, Rafael Nadal. Þeir félagar munu leika fyrir hönd Evrópuliðsins gegn heimsliðinu sem þeir Jack Sock og Frances Tiafoe skipa. Federer og Nadal eru tveir af sigursælustu tennisköppum sögunnar, en hinn 41 árs gamli Federer hefur unnið 20 risatitla á ferlinum og hinn 36 ára gamli Nadal hefur unnið 22. „Ég er ekki viss um að ég ráði við þetta allt, en ég mun reyna,“ sagði Federer um mótið sem framundan er. „Ég á reyndar erfiðari minningar úr fortíðinni þar sem ég var svakalega stressaður fyrir leiki, en þetta er allt önnur tilfinning.“ „Það er auðvitað mjög sérstakt að fá að spila með Rafa. Ég er glaður að hafa hann með mér í liði, en ekki á móti mér.“ Nadal, andstæðingur Federer til margra ára, tók undir orð nú liðsfélaga síns og sagði að tennisheimurinn væri fátækari án hans. „Einn af mikilvægustu - ef ekki sá mikilvægasti - tennisspilurum ferils míns er að yfirgefa okkur,“ sagði Nadal. „Þegar allt kemur til alls þá verður þetta erfið stund. Ég er mjög spenntur og þakklátur fyrir að fá að spila með honum.“ Roger Federer's final match will see him will play alongside old rival Rafael Nadal in the Laver Cup doubles on Friday.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2022 Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Þeir félagar munu leika fyrir hönd Evrópuliðsins gegn heimsliðinu sem þeir Jack Sock og Frances Tiafoe skipa. Federer og Nadal eru tveir af sigursælustu tennisköppum sögunnar, en hinn 41 árs gamli Federer hefur unnið 20 risatitla á ferlinum og hinn 36 ára gamli Nadal hefur unnið 22. „Ég er ekki viss um að ég ráði við þetta allt, en ég mun reyna,“ sagði Federer um mótið sem framundan er. „Ég á reyndar erfiðari minningar úr fortíðinni þar sem ég var svakalega stressaður fyrir leiki, en þetta er allt önnur tilfinning.“ „Það er auðvitað mjög sérstakt að fá að spila með Rafa. Ég er glaður að hafa hann með mér í liði, en ekki á móti mér.“ Nadal, andstæðingur Federer til margra ára, tók undir orð nú liðsfélaga síns og sagði að tennisheimurinn væri fátækari án hans. „Einn af mikilvægustu - ef ekki sá mikilvægasti - tennisspilurum ferils míns er að yfirgefa okkur,“ sagði Nadal. „Þegar allt kemur til alls þá verður þetta erfið stund. Ég er mjög spenntur og þakklátur fyrir að fá að spila með honum.“ Roger Federer's final match will see him will play alongside old rival Rafael Nadal in the Laver Cup doubles on Friday.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) September 22, 2022
Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti