Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 08:01 Leikmenn Chelsea. Bryn Lennon/Getty Images Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. Damian Willoughby var ráðinn til Chelsea í ágúst en hafði í aðdraganda þess sent Catalinu Kim fjölda óviðeigandi skilaboða af kynferðislegum toga. Kim vinnur fyrir fyrirtæki sem aðstoðaði við kaup Todd Boehly, eiganda Chelsea, á félaginu í sumar. „Chelsea staðfestir að félagið hefur slitið starfssamningi við Damian Willoughby,“ er haft eftir talsmanni félagsins. „Gögn sýna fram á óviðeigandi skilaboð sem Willoughby sendi, áður en hann tók til starfa hjá félaginu,“ Slík hegðun er algjörlega í andstæðu við þær vinnuaðstæður og þá vinnustaðamenningu sem nýir eigendur félagsins vilja standa fyrir,“ segir talsmaður Chelsea enn fremur. Willoughby var að taka til starfa hjá Chelsea í annað sinn en hann vann hjá félaginu frá 2007 til 2010. Hann hefur einnig unnið fyrir töluvleikjaframleiðandann EA Sports og Manchester City. Hann var rekinn eftir minna en mánuð í starfi. Minnihluti málanna yfirhöfuð tilkynnt Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi (e. Women in Football) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og munu þau eiga í samskiptum við Kim, til að veita stuðning og aðstoð. Samtökin segja málið varpa ljósi á vandamál sem sé töluvert stærra en fólk geri sér grein fyrir. „Mál Damian Willoughby minnir okkur á að komur í fótboltageiranum þurfa að þola kynferðislega áreitni og mismunun daglega. Tveir þriðju meðlima samtakanna hafa orðið vitni að kynjamismunun í vinnunni. Stór meirihluti mála kemst aldrei í fyrirsagnirnar. Aðeins tólf prósent þeirra eru yfirhöfuð tilkynnt til vinnuveitenda,“ segir í yfirlýsingu samtakanna. Jafnréttismál Enski boltinn Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Damian Willoughby var ráðinn til Chelsea í ágúst en hafði í aðdraganda þess sent Catalinu Kim fjölda óviðeigandi skilaboða af kynferðislegum toga. Kim vinnur fyrir fyrirtæki sem aðstoðaði við kaup Todd Boehly, eiganda Chelsea, á félaginu í sumar. „Chelsea staðfestir að félagið hefur slitið starfssamningi við Damian Willoughby,“ er haft eftir talsmanni félagsins. „Gögn sýna fram á óviðeigandi skilaboð sem Willoughby sendi, áður en hann tók til starfa hjá félaginu,“ Slík hegðun er algjörlega í andstæðu við þær vinnuaðstæður og þá vinnustaðamenningu sem nýir eigendur félagsins vilja standa fyrir,“ segir talsmaður Chelsea enn fremur. Willoughby var að taka til starfa hjá Chelsea í annað sinn en hann vann hjá félaginu frá 2007 til 2010. Hann hefur einnig unnið fyrir töluvleikjaframleiðandann EA Sports og Manchester City. Hann var rekinn eftir minna en mánuð í starfi. Minnihluti málanna yfirhöfuð tilkynnt Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi (e. Women in Football) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og munu þau eiga í samskiptum við Kim, til að veita stuðning og aðstoð. Samtökin segja málið varpa ljósi á vandamál sem sé töluvert stærra en fólk geri sér grein fyrir. „Mál Damian Willoughby minnir okkur á að komur í fótboltageiranum þurfa að þola kynferðislega áreitni og mismunun daglega. Tveir þriðju meðlima samtakanna hafa orðið vitni að kynjamismunun í vinnunni. Stór meirihluti mála kemst aldrei í fyrirsagnirnar. Aðeins tólf prósent þeirra eru yfirhöfuð tilkynnt til vinnuveitenda,“ segir í yfirlýsingu samtakanna.
Jafnréttismál Enski boltinn Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport