Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 06:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur mæta Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. vísir/bára Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi. Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira