Ný stjórn kvennanefndar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. september 2022 08:43 Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Kvennanefnd SVFR hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og með öflugu fræðslustarfi og skipulögðum hópferðum kvenna innan SVFR hefur konum sífellt verið að fjölga í félaginu. Nú eru breytingar á stjórn nefndarinnar og eru þær á þann veg að Lilja Bjarnadóttir og María Hrönn Magnúsdóttir hætta í stjórn og vill SVFR og félagsmenn þakka þeim fyrir vel unnin störf. Í þeirra stað koma Þóra Sigrún Hjaltadóttir og Rún Knútsdóttir. Sæunn Björk Þorkelsdóttir tekur við sem formaður. SVFR hvetur áhugasama til að fylgja kvennanefndinni á bæði Facebook og Instagram, til að missa ekki af fjörinu, en framundan er skemmtilegur og spennandi vetur á tíunda starfsári nefndarinnar. – Kvennanefnd SVFR á Facebook Meðfylgjandi mynd var tekin af nýju stjórninni við Langárbyrgi, talið frá vinstri: Helga Gísladóttir, Sæunn Björk Þorkelsdóttir, Rún Knútsdóttir og Þóra Sigrún Hjaltadóttir. Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði
Kvennanefnd SVFR hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og með öflugu fræðslustarfi og skipulögðum hópferðum kvenna innan SVFR hefur konum sífellt verið að fjölga í félaginu. Nú eru breytingar á stjórn nefndarinnar og eru þær á þann veg að Lilja Bjarnadóttir og María Hrönn Magnúsdóttir hætta í stjórn og vill SVFR og félagsmenn þakka þeim fyrir vel unnin störf. Í þeirra stað koma Þóra Sigrún Hjaltadóttir og Rún Knútsdóttir. Sæunn Björk Þorkelsdóttir tekur við sem formaður. SVFR hvetur áhugasama til að fylgja kvennanefndinni á bæði Facebook og Instagram, til að missa ekki af fjörinu, en framundan er skemmtilegur og spennandi vetur á tíunda starfsári nefndarinnar. – Kvennanefnd SVFR á Facebook Meðfylgjandi mynd var tekin af nýju stjórninni við Langárbyrgi, talið frá vinstri: Helga Gísladóttir, Sæunn Björk Þorkelsdóttir, Rún Knútsdóttir og Þóra Sigrún Hjaltadóttir.
Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði