„Mér fannst fullkomlega löglegt mark tekið af okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. september 2022 16:17 Sigurður Ragnar var svekktur eftir 0-3 tap Vísir/Hulda Margrét Keflavík tapaði gegn Víkingi Reykjavík 0-3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, var afar óánægður með dómara leiksins sem tók mark af Keflavík. „Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira