Sverrir Ingi vann Íslendingaslaginn í Grikklandi Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 21:31 Sverrir Ingi Ingason, leikmaður PAOK. Getty Images Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem tók á móti Viðari Erni Kjartanssyni og liðsfélögum hans í Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu þegar PAOK var einu marki yfir eftir að Jasmin Kurtic kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 12. mínútu. Atromitos tókst að jafna á 92. mínútu með marki Tzovaras en Khaled Narey skoraði sigurmark PAOK fjórum mínúm síðar, á 96. mínútu. PAOK er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru búnir. PAOK og Panathinaikos eru einu tvö liðin sem hafa unnið báða leiki sína til þessa. Atromitos er hins vegar í 7. sæti með þrjú stig. Hörður ekki í hóp Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Panathinaikos sem vann 0-2 útisigur á Guðmundi Þórarinssyni og liðsfélögum hans í Crete í hinum Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar. Andraz Sporar og Sebastian Palacios skoruðu mörk Panathinaikos í fyrri hálfleik. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Crete og spilaði fyrstu 64 mínúturnar. Crete er í 14 og neðsta sæti grísku úrvalsdeildarinnar en Crete er eina liðið án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Gríski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Viðar Örn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á leikvöllinn á 62. mínútu þegar PAOK var einu marki yfir eftir að Jasmin Kurtic kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 12. mínútu. Atromitos tókst að jafna á 92. mínútu með marki Tzovaras en Khaled Narey skoraði sigurmark PAOK fjórum mínúm síðar, á 96. mínútu. PAOK er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru búnir. PAOK og Panathinaikos eru einu tvö liðin sem hafa unnið báða leiki sína til þessa. Atromitos er hins vegar í 7. sæti með þrjú stig. Hörður ekki í hóp Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Panathinaikos sem vann 0-2 útisigur á Guðmundi Þórarinssyni og liðsfélögum hans í Crete í hinum Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar. Andraz Sporar og Sebastian Palacios skoruðu mörk Panathinaikos í fyrri hálfleik. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Crete og spilaði fyrstu 64 mínúturnar. Crete er í 14 og neðsta sæti grísku úrvalsdeildarinnar en Crete er eina liðið án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.
Gríski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira