Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Vala leit við hjá Siggu Dögg í húsbílinn. Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“ Ísland í dag Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Sigga Dögg er þekkt fyrir einstaka fyrirlestra og miðlun og vinnu sem kynfræðingur. Þættir hennar Alls konar kynlíf sem sýndir eru á Stöð 2 hafa alveg slegið í gegn og voru tilnefndir til Edduverðlaunanna. Vala Matt fór og skoðaði þessa einstöku skrifstofu Siggu Daggar og ræddi við hana um framtíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var fyrst svolítið stressuð að keyra svona stóran bíl, mér finnst þetta stór bíll, en þegar ég komst upp á lagið með þetta þá sá ég að hann kemst í öll stæði, hann kemst á alla vegi og það er ekkert ves. Ég vil hafa hann svona nettan, mér finnst ekki gaman að þrífa hann. Þegar ég sá hann á bílasölunni þá vildi ég bara strax kaupa hann. Bílasalinn hélt að ég væri að grínast,“ segir Sigga og heldur áfram. „Ég er eiginlega svekkt út í sjálfan mig að hafa ekki fattað þetta fyrr. Ég er búinn að vera keyrandi um á Yaris-um út um allt land í allskonar aðstæðum og dauðþreytt. Keyrandi um á öllum stundum sólahringsins og sofandi í kaffistofum í skólum og auðvitað hefði ég átt að gera þetta miklu fyrr. Núna er ég búin að ná vinnuflæðinu hingað inn.“
Ísland í dag Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira