Nökkvi Þeyr tók markamet Akureyrar af Hemma Gunn í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 10:31 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar hér einu af þremur mörkum sínum í Garðabænum í gær. Vísir/Hulda Margrét KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson varð í gær sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild fyrir Akureyrarfélag. Nökkvi Þeyr skoraði þrennu í 4-2 sigri KA á Stjörnunni í Garðabæ og er þar með kominn með sextán mörk í Bestu deild karla í sumar. Gamla Akureyrarmetið átti Hermann Gunnarsson en hann skoraði 14 mörk fyrir ÍBA sumarið 1970. Hermann hafði þá komið heim út atvinnumennsku frá Austurríki og tekið við sem spilandi þjálfari Akureyrarliðsins aðeins 23 ára gamall. Hermann skoraði fjórtán mörk í fjórtán leikjum en hann skoraði þrjár þrennur þetta sumar þar á meðal eina fernu á móti Víkingum. Þetta markamet stóð í 52 ár eða þar til að Nökkvi jafnaði það og sló það í Garðabænum í gærkvöldi. Nökkvi Þeyr hafði áður slegið félagsmet liðsfélaga síns Elfars Árna Aðalsteinssonar sem var sá eini hjá KA sem hafði náð að skora þrettán mörk á einni leiktíð í efstu deild. Það gerði Elfar Árni sumarið 2019. Elfar Árni hjálpaði Nökkva mikið í gær en hann fiskaði báðar vítaspyrnurnar sem Nökkvi skoraði úr. Bjarni Sveinbjörnsson, faðir landsliðsfyrirliðans Birkis Bjarnasonar, á markmet Þórs í efstu deild en hann skoraði tvisvar ellefu mörk fyrir félagið, fyrst 1992 og svo aftur 1994. Flest mörk á einu tímabili fyrir Akureyrarlið: 16 mörk - Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 2022 14 mörk - Hermann Gunnarsson, ÍBA 1970 13 mörk - Elfar Árni Aðalsteinsson, KA 2019 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1992 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1994 11 mörk - Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2021 Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Nökkvi Þeyr skoraði þrennu í 4-2 sigri KA á Stjörnunni í Garðabæ og er þar með kominn með sextán mörk í Bestu deild karla í sumar. Gamla Akureyrarmetið átti Hermann Gunnarsson en hann skoraði 14 mörk fyrir ÍBA sumarið 1970. Hermann hafði þá komið heim út atvinnumennsku frá Austurríki og tekið við sem spilandi þjálfari Akureyrarliðsins aðeins 23 ára gamall. Hermann skoraði fjórtán mörk í fjórtán leikjum en hann skoraði þrjár þrennur þetta sumar þar á meðal eina fernu á móti Víkingum. Þetta markamet stóð í 52 ár eða þar til að Nökkvi jafnaði það og sló það í Garðabænum í gærkvöldi. Nökkvi Þeyr hafði áður slegið félagsmet liðsfélaga síns Elfars Árna Aðalsteinssonar sem var sá eini hjá KA sem hafði náð að skora þrettán mörk á einni leiktíð í efstu deild. Það gerði Elfar Árni sumarið 2019. Elfar Árni hjálpaði Nökkva mikið í gær en hann fiskaði báðar vítaspyrnurnar sem Nökkvi skoraði úr. Bjarni Sveinbjörnsson, faðir landsliðsfyrirliðans Birkis Bjarnasonar, á markmet Þórs í efstu deild en hann skoraði tvisvar ellefu mörk fyrir félagið, fyrst 1992 og svo aftur 1994. Flest mörk á einu tímabili fyrir Akureyrarlið: 16 mörk - Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 2022 14 mörk - Hermann Gunnarsson, ÍBA 1970 13 mörk - Elfar Árni Aðalsteinsson, KA 2019 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1992 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1994 11 mörk - Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2021
Flest mörk á einu tímabili fyrir Akureyrarlið: 16 mörk - Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 2022 14 mörk - Hermann Gunnarsson, ÍBA 1970 13 mörk - Elfar Árni Aðalsteinsson, KA 2019 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1992 11 mörk - Bjarni Sveinbjörnsson Þór Ak., 1994 11 mörk - Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2021
Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn