Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 12:31 Robert Lewandowski tókst ekki að skora í fyrsta deildarleik sínum með Barcelona. AP/Joan Monfort Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir. Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Sjá meira
Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir.
Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Sjá meira