Keypti hjólið sem hún keppti á þegar hún tók þátt í heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 08:31 Þuríður Erla Helgadóttir á hjólinu sem er nú komið alla leið til Sviss þar sem hún hefur aðsetur. Instagram/@crossfitgames Þuríður Erla Helgadóttir er besta CrossFit kona landsins í ár en hún náði bestum árangri íslensku stelpnanna á heimsleikunum í CrossFit í Madison. Þuríður Erla hefur oft verið í skugganum á Anníe Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur en að þessu sinni var hún sú dóttir sem endaði efst á leikunum. Þuríður Erla náði 22. sætinu sem er þó níu sætum neðar hjá henni en í fyrra. Þetta eru aftur á móti fimmtu heimsleikarnir þar sem hún er meðal 25 bestu kvenna í CrossFit heiminum. Þuríður Erla er staðráðin að halda áfram á fullri ferð og verkefnið meðal annars er að verða betri á hjólinu. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði nýtt sér þann möguleika að kaupa hjólið sem hún notaði í hjólagreinum heimsleikanna. „Ég er svo spennt fyrir því að bæta mig á hjólinu. Ég ákvað því að taka hjólið með mér heim. Flott að við gátum keyptu hjólin sem við notuðum á heimsleikunum,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Þuríður Erla hefur oft verið í skugganum á Anníe Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur en að þessu sinni var hún sú dóttir sem endaði efst á leikunum. Þuríður Erla náði 22. sætinu sem er þó níu sætum neðar hjá henni en í fyrra. Þetta eru aftur á móti fimmtu heimsleikarnir þar sem hún er meðal 25 bestu kvenna í CrossFit heiminum. Þuríður Erla er staðráðin að halda áfram á fullri ferð og verkefnið meðal annars er að verða betri á hjólinu. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði nýtt sér þann möguleika að kaupa hjólið sem hún notaði í hjólagreinum heimsleikanna. „Ég er svo spennt fyrir því að bæta mig á hjólinu. Ég ákvað því að taka hjólið með mér heim. Flott að við gátum keyptu hjólin sem við notuðum á heimsleikunum,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira