Ásdís Karen: Pétur sagði að þreyta væri bara í hausnum á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 12. ágúst 2022 22:02 Ásdís Karen lagði upp mark í kvöld Vísir/Diego Valur tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-3 sigur á Stjörnunni. Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Vals, var afar ánægð með fyrri hálfleik liðsins. „Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira
„Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira