Lewis Hamilton svekktur yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í Top Gun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 12:31 Lewis Hamilton fékk draumahlutverkið í Top Gun 2 en varð að hafna því. Getty/Dan Mullan/ Formúlukappinn Lewis Hamilton átti möguleika á því að leika í nýju Top Gun kvikmyndinni hans Tom Cruise og var búinn að segja já. Ekkert varð því að því að Hamilton léki í myndinni af því að hann þurfti að hafna tækifærinu þegar það kom í ljós að upptökur færu fram inn á formúlu eitt tímabilinu. Hamilton átti að leika einn af orustuflugmönnunum í þessu framhaldi af Top Gun myndinni sem sló í gegn árið 1986. Lewis Hamilton accepted a role to star in Tom Cruise's recent film Top Gun: Maverick but had to pull out because filming took place during the F1 season Can you imagine #BBCF1 @LewisHamilton pic.twitter.com/1KV2LedJMx— BBC Sport (@BBCSport) August 9, 2022 Hamilton segir að þetta hafi verið mest svekkjandi ákvörðun sem hann hefur þurft að taka. Hann ræddi þetta í viðtali við Vanity Fair blaðið. Hamilton og Tom Cruise urðu vinir þegar Hollywood stjarnan bauð heimsmeistaranum á tökustað myndarinnar Edge of Tomorrow árið 2014. Hamilton hélt mikið upp á Top Gun myndina á sínum tíma og ætlaði sér alltaf að vera orystuflugmaður þegar hann var lítill. Hann stóðst ekki freistinguna um að spyrja Cruise um hlutverk í myndinni þegar hann frétti að ný mynd væri í bígerð. Cruise sagði já en því miður fyrir Lewis og kannski aðdáendur hans þá varð hann að hafna því vegna þess að hann var á miðju formúlutímabili. Lewis Hamilton was set to star as a fighter pilot in Top Gun: Maverick but had to back out because filming clashed with the F1 season (h/t @VanityFair) pic.twitter.com/6qGOWltLTe— ESPN F1 (@ESPNF1) August 8, 2022 Bíó og sjónvarp Akstursíþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ekkert varð því að því að Hamilton léki í myndinni af því að hann þurfti að hafna tækifærinu þegar það kom í ljós að upptökur færu fram inn á formúlu eitt tímabilinu. Hamilton átti að leika einn af orustuflugmönnunum í þessu framhaldi af Top Gun myndinni sem sló í gegn árið 1986. Lewis Hamilton accepted a role to star in Tom Cruise's recent film Top Gun: Maverick but had to pull out because filming took place during the F1 season Can you imagine #BBCF1 @LewisHamilton pic.twitter.com/1KV2LedJMx— BBC Sport (@BBCSport) August 9, 2022 Hamilton segir að þetta hafi verið mest svekkjandi ákvörðun sem hann hefur þurft að taka. Hann ræddi þetta í viðtali við Vanity Fair blaðið. Hamilton og Tom Cruise urðu vinir þegar Hollywood stjarnan bauð heimsmeistaranum á tökustað myndarinnar Edge of Tomorrow árið 2014. Hamilton hélt mikið upp á Top Gun myndina á sínum tíma og ætlaði sér alltaf að vera orystuflugmaður þegar hann var lítill. Hann stóðst ekki freistinguna um að spyrja Cruise um hlutverk í myndinni þegar hann frétti að ný mynd væri í bígerð. Cruise sagði já en því miður fyrir Lewis og kannski aðdáendur hans þá varð hann að hafna því vegna þess að hann var á miðju formúlutímabili. Lewis Hamilton was set to star as a fighter pilot in Top Gun: Maverick but had to back out because filming clashed with the F1 season (h/t @VanityFair) pic.twitter.com/6qGOWltLTe— ESPN F1 (@ESPNF1) August 8, 2022
Bíó og sjónvarp Akstursíþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira