Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 21:30 Diljá Ýr Zomers er mætt til Norrköping. Twitter/@IFKNorrköping Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira