Fær loksins lík eiginmannsins afhent Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Hjónin bjuggu saman á Spáni með fjölskyldunni. Skjáskot/Instagram Drífa Björk Linnet Kristjánsdóttir tilkynnti í myndbandi á Instagram að loksins fái fjölskyldan lík Haralds Loga Hrafnkelssonar til sín eftir að hann lést í eldsvoða á Spáni þann 6. febrúar fyrr á þessu ári. Drífa hefur barist fyrir því að fá lík eiginmannsins afhent síðan hann féll frá. Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“ Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“
Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48
Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15