Þjálfari Gróttu í bann fyrir að ógna dómara Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 09:56 Chris Brazell missir af næstu þremur leikjum Gróttu vegna leikbanns. Grótta/Eyjólfur Garðarsson Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta, missir af næstu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni eftir að hafa verið úrskurðaður í bann af aga- og úrskurðanefnd KSÍ. Bannið fær Brazell vegna ógnandi hegðunar í garð dómarans reynslumikla Erlends Eiríkssonar sem dæmdi leik Gróttu við HK í Kórnum 27. júlí. Í úrskurðinum segir nánar tiltekið að framkoma þjálfara Gróttu hafi verið „alvarleg og vítaverð og falið í sér ógnandi tilburði gagnvart dómara leiksins“. Samkvæmt frétt Fótbolta.net, sem byggir á frásögnum heimildamanns í Kórnum, þurfti Erlendur öryggisfylgd af staðnum vegna hegðunar Brazells. Þjálfarinn beið fyrir utan klefa dómarans eftir leik og þegar honum hafði verið vísað úr húsi beið hann áfram þar eftir því að Erlendur kæmi út. Leikurinn skipti miklu máli varðandi baráttuna um að komast upp í Bestu deild en HK fór með 2-1 sigur af hólmi. Tveir úr liðsstjórn Gróttu fengu að líta rauða spjaldið í leiknum; aðstoðarþjálfarinn Halldór Kristján Baldursson og Ástráður Leó Birgisson. Þeir fengu eins leiks bann hvor. Grótta fékk 100.000 króna sekt vegna hegðunar Brazells og hafði áður fengið 40.000 króna sekt vegna brottvísana Halldórs og Ástráðs. Næsti leikur Gróttu er í kvöld þegar liðið sækir KV heim í grannaslag en Brazell missir einnig af leikjum við Aftureldingu og Þrótt Vogum. Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Bannið fær Brazell vegna ógnandi hegðunar í garð dómarans reynslumikla Erlends Eiríkssonar sem dæmdi leik Gróttu við HK í Kórnum 27. júlí. Í úrskurðinum segir nánar tiltekið að framkoma þjálfara Gróttu hafi verið „alvarleg og vítaverð og falið í sér ógnandi tilburði gagnvart dómara leiksins“. Samkvæmt frétt Fótbolta.net, sem byggir á frásögnum heimildamanns í Kórnum, þurfti Erlendur öryggisfylgd af staðnum vegna hegðunar Brazells. Þjálfarinn beið fyrir utan klefa dómarans eftir leik og þegar honum hafði verið vísað úr húsi beið hann áfram þar eftir því að Erlendur kæmi út. Leikurinn skipti miklu máli varðandi baráttuna um að komast upp í Bestu deild en HK fór með 2-1 sigur af hólmi. Tveir úr liðsstjórn Gróttu fengu að líta rauða spjaldið í leiknum; aðstoðarþjálfarinn Halldór Kristján Baldursson og Ástráður Leó Birgisson. Þeir fengu eins leiks bann hvor. Grótta fékk 100.000 króna sekt vegna hegðunar Brazells og hafði áður fengið 40.000 króna sekt vegna brottvísana Halldórs og Ástráðs. Næsti leikur Gróttu er í kvöld þegar liðið sækir KV heim í grannaslag en Brazell missir einnig af leikjum við Aftureldingu og Þrótt Vogum.
Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira