Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 11:30 Ruby Tucker er efnileg hnefaleikakona. Instagram/@teamrubynj Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira