„Mætti halda að Kim Larsen og Bítlarnir séu mættir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 15:31 Færeyski hatturinn kom töskunni til skila, að sögn Erps. samsett Taska Erps Eyvindarsonar, Blaz Roca, var komin í leitirnar þegar blaðamaður sló á þráðinn og heyrði í honum hljóðið. Hann stígur á svið ásamt Rottweiler hundum í kvöld og segir stemninguna í eyjum svo mikla að það mætti halda að Kim Larsen, Elvis og Bítlarnir muni koma fram í Herjólfsdal í kvöld. „Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær: Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
„Blazeaður, hún er náttúrulega komin í leitirnar,“ segir Erpur en blaðamaður hafði þá ekki náð að kynna honum erindið. DV greindi frá færslu Erps í dag þar sem hann sagði frá meintum þjófnaði. „Veskið, lyklarnir, snyrtidótið og öll fötin mín fyrir kvöldið voru sekknum," skrifaði Erpur í færslunni sem hefur nú verið eytt enda taskan fundin. „Það voru einhverjir fagmenn sem sáu um þetta, hlutir hverfa ekkert lengi í Eyjum. Ég var tilbúinn að performa með færeyska hattinn. Ég hét nefnilega á Færeyjar að taskan myndi finnast, setti á mig færeyskan hatt - þú veist þetta með hliðarpungnum sko - og nú er ég bara með hattinn og ætla að vera með hann í kvöld á sviðinu. Það er eina leiðin,“ segir Erpur. „Liðið er að klikkast“ Þá lá beinast við að spyrja hvernig stemningin í Eyjum væri. „Það er búið að vera geðveikt í Eyjum, ógeðslega gott veður - ertu að grínast eða? Er ekki bara rigning í Reykjavík?,“ spyr Erpur en verður kannski fyrir örlitlum vonbrigðum þegar hann fær þau svör að það hafi bara verið fínasta veður í bænum. „En það er bara búið að vera tryllt stemning. Nýja lagið okkar með Villa Neto er fyrsta lagið okkar í fimm ár þannig liðið er bara að klikkast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZlAEx9-ocVw">watch on YouTube</a> „Það er bara eins og Kim Larsen, Elvis Prestley og Bítlarnir séu bara komnir back in business.“ Erpur hefur síðustu ár einnig verið dyggur stuðningsmaður Mýrarboltans á Ísafirði og keppt þar ásamt liði sínu Maradona Social Club. Skipuleggjendum fórst þó fyrir að skipuleggja hátíðina í ár líkt og greint var frá í síðustu viku. „Það þarf bara að hella bensíni á þann eld, ég hef verið oft á Mýrarboltanum og það er geðveikt. Bolvíkingarnir hafa bara verið í sundi, það er svo góð sundlaug þarna hjá þeim en um leið og þeir fara úr pottinum fara bollaleggingarnar að fæðast,“ sagði Erpur að lokum. Hann stígur á svið í nótt með Rottweiler hundum um klukkan 1. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um stemmninguna í Eyjum í gær:
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01
Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01