„Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Einar Kárason skrifar 30. júlí 2022 16:42 Verður stuð í Herjólfsdal í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann. Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira
Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann.
Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54