Leikmenn Villa sektaðir fyrir að koma ekki með afmælisköku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2022 15:00 Það er eins gott að John McGinn, nýr fyrirliði Aston Villa, muni eftir að koma með köku þegar hann fagnar afmæli sínu 18. október næstkomandi. getty/Albert Perez Leikmenn Aston Villa þurfa að hegða sér reglum samkvæmt, annars bíða þeirra háar sektir. Þetta má glöggt sjá á lista yfir sektir sem þeir þurfa að greiða sem hefur ratað á veraldarvefinn. Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01