Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 23:31 Nicolas Cage sést hér í hlutverki Cameron Poe í Con Air myndinni en hún var frumsýnd árið 1997. Getty/Touchstone Pictures Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira