Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 07:30 Ensku stelpurnar fagna hér marki Fran Kirby sem kom enska liðinu í 4-0. AP/Nick Potts Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Enska liðið hefur unnið alla leiki sína á mótinu og er nú búið að spila nítján leiki í röð án taps undir stjórn Sarinu Wiegman. Sænsku stelpurnar byrjuðu mun betur og voru óheppnar að skora ekki að minnsta kosti eitt mark á fyrstu 25 mínútum leiksins en það var markahæsta kona mótsins, Beth Mead, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Váááá! Russo með ótrúlegt mark. Hællinn var það! Englendingar komnir í 3-0 og Russo með sitt fjórða mark á mótinu - öll af bekknum pic.twitter.com/hgnhUmYVdy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Lucy Bronze kom síðan enska liðinu í 2-0 með skallamarki eftir sendingu Mead í upphafi seinni hálfleiksins. Svíarnir brotnuðu aftur á móti endanlega þegar varamaðurinn Alessia Russo skoraði þriðja markið með hælspyrnu á 68. mínútur og Fran Kirby innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Hér fyrir ofan og neðan má sjá þessi fjögur mörk Ljónynjanna í leiknum. Ensku ljónynjurnar eru komnar yfir! Beth Mead með enn eitt markið á þessu móti. Allt ætlaði um koll að keyra í Sheffield pic.twitter.com/3M0FNsvyAW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 England er komið í 2-0! Lucy Bronze með skalla. Það var spurning hvort VAR skærist inn í leikinn en markið stendur. Hvað gera þær sænsku nú? pic.twitter.com/LQ1j89oyUa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022 Kirby með fjórða mark Englendinga! Stemningin í Sheffield er rosaleg. Englendingar eru á leið á Wembley pic.twitter.com/DZVTiHAQUM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 26, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira