Þjófar skiluðu stolnu úri þegar þeir föttuðu að það væri eftirlíking Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 17:59 Atvikið átti sér stað á veitingastað við torgið Trieste e Trento í Napolí. Getty/Fabio Burrelli Þjófar í Napolí á Ítalíu skiluðu manni úri sem þeir stálu af honum þegar þeir áttuðu sig á því að úrið væri eftirlíking. Atvikið átti sér stað fyrir utan veitingastað í borginni og náðist á myndband af öryggismyndavélum. Tveir svissneskir menn sátu við borð fyrir utan veitingastaðinn og spjölluðu þegar karlmaður gekk að þeim og miðar byssu að haus annars mannsins. Hann greip úrið hans og gekk í burtu. Sjö mínútum seinna kom annar maður, líklegast félagi þjófsins, til baka og baðst afsökunar. Hann skilaði úrinu og gekk aftur í burtu. Í samtali við CNN segir Antonio Visconti, eigandi veitingastaðarins, ástæðuna vera að úrið var eftirlíking og því ekki neins virði. „Hann kom með það til baka og sagði: „Afsakið, afsakið,“ líklegast til að koma í veg fyrir að fórnarlömbin tilkynntu þjófnaðinn,“ segir Visconti. Mennirnir höfðu talið að úrið væri ekta Richard Mille-úr og fjörutíu milljón króna virði. Atvikið náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. Rapina ad un turista svizzero ad un caffè di Piazza Trieste e Trento: pistola alla testa per portargli via l orologio e poi glielo riconsegnano perché vale poco. La denuncia dei titolari del locale:"Tutto questo in centro città. Serve un presidio costante delle forze dell'ordine pic.twitter.com/aKRU1yKg39— Francesco Borrelli (@NotizieFrance) July 19, 2022 Ítalía Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Tveir svissneskir menn sátu við borð fyrir utan veitingastaðinn og spjölluðu þegar karlmaður gekk að þeim og miðar byssu að haus annars mannsins. Hann greip úrið hans og gekk í burtu. Sjö mínútum seinna kom annar maður, líklegast félagi þjófsins, til baka og baðst afsökunar. Hann skilaði úrinu og gekk aftur í burtu. Í samtali við CNN segir Antonio Visconti, eigandi veitingastaðarins, ástæðuna vera að úrið var eftirlíking og því ekki neins virði. „Hann kom með það til baka og sagði: „Afsakið, afsakið,“ líklegast til að koma í veg fyrir að fórnarlömbin tilkynntu þjófnaðinn,“ segir Visconti. Mennirnir höfðu talið að úrið væri ekta Richard Mille-úr og fjörutíu milljón króna virði. Atvikið náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. Rapina ad un turista svizzero ad un caffè di Piazza Trieste e Trento: pistola alla testa per portargli via l orologio e poi glielo riconsegnano perché vale poco. La denuncia dei titolari del locale:"Tutto questo in centro città. Serve un presidio costante delle forze dell'ordine pic.twitter.com/aKRU1yKg39— Francesco Borrelli (@NotizieFrance) July 19, 2022
Ítalía Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira