Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:31 Luis Suarez lék með Atletico Madrid á síðustu leiktíð. Getty Images Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022 Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022
Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31