Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júlí 2022 11:01 Robert Lewandowski er mættur í herbúðir Barcelona. Twitter/@FCBarcelona Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur. Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira
Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur.
Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Sjá meira