Wiegman með kórónuveiruna og missir af leiknum gegn Norður-Írum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 14:01 Sarina Wiegman er með kórónuveiruna. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, greindist með veiruna í dag. Hún verður því ekki á hliðarlínunni er liðið mætir Norður-Írlandi í lokaleik liðsins í riðlakeppni EM. Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar. EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar.
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira