Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. júlí 2022 08:31 Jónína Sigurðardóttir er Miss Reykjavík. Arnór Trausti Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð! Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð!
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00