Kallar eftir samstöðu og vill ná markmiðum Abe Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2022 11:49 Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans. AP/Rodrigo Reyes Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, kallaði í morgun eftir samstöðu og pólitískum stöðugleika í kjölfar kosninga og morðs Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra. Frjálslyndir Demókratar (LDP), flokkur Kishida og Abe báru sigur úr bítum í kosningunum sem haldnar voru í Japan í gær. Með ríkisstjórnarflokknum Komeito eru þeir með meirihluta í báðum deildum þingsins og gætu mögulega náð fram stjórnarskrárbreytingum sem snúa meðal annars að því að fella niður takmarkanir á herafla Japans. Eins og fram kemur í frétt Reuters eru þrjú ár í næstu kosningar í Japan og Kishida er því með nokkuð mikinn tíma til að ná markmiðum sínum og tryggja framgöngu stefnumála sinna. Forsætisráðherrann sagði á blaðamannafundi í morgun að hann myndi taka upp mál sem Abe hefði ekki náð að klára, eins og það að gera breytingar á stjórnarskrá Japans. AP fréttaveitan segir að tveir stjórnarandstöðuflokkar séu hlynntir breytingum á stjórnarskránni og með stuðningi þeirra hafi Kishida tvo þriðju þingmanna með sér í liði í báðum deildum þingsins. Ráðamenn í Japan hafa á undanförnum árum ítrekað lýst yfir áhyggjum af auknum umsvifum Kína í Asíu og Kyrrahafinu og vopnatilraunum í Norður-Kóreu. Japanir hafa gert varnarsáttmála við bæði Ástrala og Bandaríkjamenn og hafa heitið því að koma Taívan til aðstoðar, geri Kína innrás í eyríkið. Sjá einnig: Japan og Bandaríkin taka höndum saman gegn Kína Fjárútlát til varnarmála í Japan hafa aukist töluvert á undanförnum árum. Frá seinni heimsstyrjöldinni hefur herafli Japans verið kallaður Heimavarnarlið Japans eða SDF. Stjórnarskrá landsins, sem samin var eftir stríðið, meinar SDF að eiga í átökum í flestum tilfellum. Japan Hernaður Morðið á Shinzo Abe Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Með ríkisstjórnarflokknum Komeito eru þeir með meirihluta í báðum deildum þingsins og gætu mögulega náð fram stjórnarskrárbreytingum sem snúa meðal annars að því að fella niður takmarkanir á herafla Japans. Eins og fram kemur í frétt Reuters eru þrjú ár í næstu kosningar í Japan og Kishida er því með nokkuð mikinn tíma til að ná markmiðum sínum og tryggja framgöngu stefnumála sinna. Forsætisráðherrann sagði á blaðamannafundi í morgun að hann myndi taka upp mál sem Abe hefði ekki náð að klára, eins og það að gera breytingar á stjórnarskrá Japans. AP fréttaveitan segir að tveir stjórnarandstöðuflokkar séu hlynntir breytingum á stjórnarskránni og með stuðningi þeirra hafi Kishida tvo þriðju þingmanna með sér í liði í báðum deildum þingsins. Ráðamenn í Japan hafa á undanförnum árum ítrekað lýst yfir áhyggjum af auknum umsvifum Kína í Asíu og Kyrrahafinu og vopnatilraunum í Norður-Kóreu. Japanir hafa gert varnarsáttmála við bæði Ástrala og Bandaríkjamenn og hafa heitið því að koma Taívan til aðstoðar, geri Kína innrás í eyríkið. Sjá einnig: Japan og Bandaríkin taka höndum saman gegn Kína Fjárútlát til varnarmála í Japan hafa aukist töluvert á undanförnum árum. Frá seinni heimsstyrjöldinni hefur herafli Japans verið kallaður Heimavarnarlið Japans eða SDF. Stjórnarskrá landsins, sem samin var eftir stríðið, meinar SDF að eiga í átökum í flestum tilfellum.
Japan Hernaður Morðið á Shinzo Abe Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira