Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Hjörvar Ólafsson skrifar 7. júlí 2022 19:01 Rafael Nadal þurfti að taka erfiða ákvörðun í dag. Vísir/Getty Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins. Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins.
Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti