Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 15:49 Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn síðasta fótboltaleik fyrir meira en ári síðan. Getty/Visionhaus Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðaður við tyrkneska félagið Galatasaray samkvæmt fréttum að utan. Tyrkneskur miðill sló því upp að íslenski miðjumaðurinn hafi fengið tveggja ára samningstilboð frá liðinu. Samkvæmt AS Marca í Tyrklandi þá á Gylfi meira að segja að hafa samþykkt þennan samning sem á að skila honum tveimur milljónum evra í árslaun eða tæplega 280 milljónir króna. SON DAK KA:Galatasaray, Everton dan ayr lan dünyaca ünlü orta saha Gylfi Sigurdsson (33) ile 2 y ll k prensip anla mas na vard .Oyuncu y ll k 2M maa kazanacak. #EFC pic.twitter.com/WCT0Wx0Sbr— As Marca (@asmarcatr) July 3, 2022 Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár, hvorki fyrir félagslið eða landsliðs og samningur hans við Everton rann út á dögunum. Gylfi var handtekinn í fyrrasumar þar sem hann var grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Rannsókn málsins er enn í gangi og Gylfi er því enn í farbanni. Gylfi var dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið keypti hann á 40 milljónir punda árið 2017. Hann skoraði 31 mark í 156 leikjum fyrir félagið. Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tyrkneski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Tyrkneskur miðill sló því upp að íslenski miðjumaðurinn hafi fengið tveggja ára samningstilboð frá liðinu. Samkvæmt AS Marca í Tyrklandi þá á Gylfi meira að segja að hafa samþykkt þennan samning sem á að skila honum tveimur milljónum evra í árslaun eða tæplega 280 milljónir króna. SON DAK KA:Galatasaray, Everton dan ayr lan dünyaca ünlü orta saha Gylfi Sigurdsson (33) ile 2 y ll k prensip anla mas na vard .Oyuncu y ll k 2M maa kazanacak. #EFC pic.twitter.com/WCT0Wx0Sbr— As Marca (@asmarcatr) July 3, 2022 Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár, hvorki fyrir félagslið eða landsliðs og samningur hans við Everton rann út á dögunum. Gylfi var handtekinn í fyrrasumar þar sem hann var grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Rannsókn málsins er enn í gangi og Gylfi er því enn í farbanni. Gylfi var dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið keypti hann á 40 milljónir punda árið 2017. Hann skoraði 31 mark í 156 leikjum fyrir félagið.
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tyrkneski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira