LeBron skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 13:31 LeBron og Helgi Rafn sáttir í veðurblíðunni. Drangey Tours Stórstjarnan LeBron James virðist heldur betur hafa notið lífsins á Ísland ef marka má fréttir og myndir af kappanum hér á landi. Nýjustu myndirnar sýna LeBron og Helga Rafn Viggósson, fyrirliða körfuknattsleiksliðs Tindastóls, í mesta bróðerni. LeBron James þekkir nær hvert mannsbarn, eða svo gott sem. Líkt og Vísir greindi frá á dögunum þá er stjarna Los Angeles Lakers stödd hér á landi í sumarfríi. Nú síðast virðist LeBron hafa notið lífsins í Skagafirðinum. Ásamt því að gista á býli Depla á Norðurlandi þá kíkti LeBron á Drangey með Drangey tours. Fyrirtækið reka þeir feðgar Viggó Jónsson og Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls. Á Facebook-síðu Drangey tours voru birtar skemmtilegar myndir af LeBron með feðgunum en Helgi Rafn hefur verið máttarstólpi í liði Tindastóls í fleiri ár. Þar kom fram að hinn 37 ári gamli LeBron hafi skellt sér í Drangey og notið veðurblíðunnar í Skagafirðinum. LeBron og Viggó.Drangey Tours LeBron hefur haft nægan tíma til að skipuleggja sumarfríið þar sem Los Angeles Lakers fór ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, nýr þjálfari er mættur til leiks og þá virðist leikmannahópur liðsins ætla að taka miklum breytingum milli ára. Hvort Helgi Rafn hafi reynt að plata LeBron til að taka slaginn með Tindastól í Subway-deild karla eftir að samningur hans við Lakers rennur út er óvíst vel fór á með þeim félögum ef marka má myndirnar. Allir sáttir hér.Drangey Tours Íslandsvinir Skagafjörður NBA Tindastóll Körfubolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
LeBron James þekkir nær hvert mannsbarn, eða svo gott sem. Líkt og Vísir greindi frá á dögunum þá er stjarna Los Angeles Lakers stödd hér á landi í sumarfríi. Nú síðast virðist LeBron hafa notið lífsins í Skagafirðinum. Ásamt því að gista á býli Depla á Norðurlandi þá kíkti LeBron á Drangey með Drangey tours. Fyrirtækið reka þeir feðgar Viggó Jónsson og Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls. Á Facebook-síðu Drangey tours voru birtar skemmtilegar myndir af LeBron með feðgunum en Helgi Rafn hefur verið máttarstólpi í liði Tindastóls í fleiri ár. Þar kom fram að hinn 37 ári gamli LeBron hafi skellt sér í Drangey og notið veðurblíðunnar í Skagafirðinum. LeBron og Viggó.Drangey Tours LeBron hefur haft nægan tíma til að skipuleggja sumarfríið þar sem Los Angeles Lakers fór ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, nýr þjálfari er mættur til leiks og þá virðist leikmannahópur liðsins ætla að taka miklum breytingum milli ára. Hvort Helgi Rafn hafi reynt að plata LeBron til að taka slaginn með Tindastól í Subway-deild karla eftir að samningur hans við Lakers rennur út er óvíst vel fór á með þeim félögum ef marka má myndirnar. Allir sáttir hér.Drangey Tours
Íslandsvinir Skagafjörður NBA Tindastóll Körfubolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira