Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 09:30 Óttar Magnús fór mikinn í háloftunum sem og á grasinu í nótt. Twitter@oaklandrootssc Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. Óttar byrjaði og spilaði allan leikinn eins og hann gerir alla jafna og þótti standa sig vel en hann skapaði eitt stórt færi og vann fimm af sex skallaeinvígjum sem hann fór í. Leikurinn var markalaus í hálfleik en þegar komið var í uppbótartíma í fyrri hálfleik þá misstu Roots mann af velli þegar Charlie Dennis fékk seinna gula spjaldið sitt. Róðurinn þyngdist fyrir Roots í seinni hálfleik og eftir 11 mínútna leik voru LA Galaxy II komnir tveimur mörkum yfir. Roots náði að klóra í bakkann og gáfu smá von um endurkomu þegar Juan Azocar skoraði mark eftir hornspyrnu en Óttar Magnús kom við sögu í markinu. Óttar hoppaði upp með markverðinum eftir að hornspyrna var tekin og datt boltinn fyrir fætur Azocar sem smellhitti boltann í netið. Laser from Azocar gets Oakland on the board. 3-1 | #LAvOAK pic.twitter.com/1pu644Qp3D— Oakland Roots (@oaklandrootssc) July 2, 2022 LA Galaxy II gerði svo út um leikinn þegar þriðja markið var skorað mínútu eftir að Roots komust á blað og lokatölur 3-1. Mörk LA Galaxy II gerðu þeir Rémi Cabral, Cameron Dunbar og Preston Judd. Eftir leikinn er Oakland Roots í níunda sæti Vesturdeildar USL deildarinnar með 24 stig. Galaxy II fór upp í sjötta sætið og er með 27 stig en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Óttar byrjaði og spilaði allan leikinn eins og hann gerir alla jafna og þótti standa sig vel en hann skapaði eitt stórt færi og vann fimm af sex skallaeinvígjum sem hann fór í. Leikurinn var markalaus í hálfleik en þegar komið var í uppbótartíma í fyrri hálfleik þá misstu Roots mann af velli þegar Charlie Dennis fékk seinna gula spjaldið sitt. Róðurinn þyngdist fyrir Roots í seinni hálfleik og eftir 11 mínútna leik voru LA Galaxy II komnir tveimur mörkum yfir. Roots náði að klóra í bakkann og gáfu smá von um endurkomu þegar Juan Azocar skoraði mark eftir hornspyrnu en Óttar Magnús kom við sögu í markinu. Óttar hoppaði upp með markverðinum eftir að hornspyrna var tekin og datt boltinn fyrir fætur Azocar sem smellhitti boltann í netið. Laser from Azocar gets Oakland on the board. 3-1 | #LAvOAK pic.twitter.com/1pu644Qp3D— Oakland Roots (@oaklandrootssc) July 2, 2022 LA Galaxy II gerði svo út um leikinn þegar þriðja markið var skorað mínútu eftir að Roots komust á blað og lokatölur 3-1. Mörk LA Galaxy II gerðu þeir Rémi Cabral, Cameron Dunbar og Preston Judd. Eftir leikinn er Oakland Roots í níunda sæti Vesturdeildar USL deildarinnar með 24 stig. Galaxy II fór upp í sjötta sætið og er með 27 stig en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira