Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 08:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United en hann fagnaði líka sigri í kærumálinu i Las Vegas. Getty/Ash Donelon Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira