Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júní 2022 22:00 Nelson Piquet hefur bepist afsökunar á ummælum sínum. Vísir/Getty Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð. Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton, sjöfaldan heimsmeistara í Formúlu 1, í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Þessi 69 ára fyrrum ökuþór hefur nú beðist afsökunar og segist ekki hafa ætlað sér að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar hans. „Ég fordæmi harðlega þær hugmyndir að orðið sem ég notaði hafi verið notað með það fyrir augum að gera lítið úr ökumanni vegna húðlitar hans,“ sagði Piquet. „Ég bið alla þá sem ummæli mín höðu áhrif á afsökunar, þar á meðal Lewis.“ Piquet sagðist einnig ekki ætla að verja það sem hann sagði, en að orðið sem hann hafi notað sé bara annað orð yfir manneskju. „Þetta er orð sem hefur lengi verið notað í almennu tali í brasilískri portúgölsku sem samheiti yfir „gaur“ eða „manneskju“ og það var aldrei ætlun mín að móðga neinn,“ sagði Piquet. „Ég myndi aldrei nota þetta orð sem ég er sakaður um í einhverjum þýðingum. Þýðingin frá fréttamiðlum sem gengur nú um samfélagsmiðla er ekki rétt. Mismunun á sér engan stað í Formúlu 1, eða í samfélaginu.“ Formúla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton, sjöfaldan heimsmeistara í Formúlu 1, í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Þessi 69 ára fyrrum ökuþór hefur nú beðist afsökunar og segist ekki hafa ætlað sér að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar hans. „Ég fordæmi harðlega þær hugmyndir að orðið sem ég notaði hafi verið notað með það fyrir augum að gera lítið úr ökumanni vegna húðlitar hans,“ sagði Piquet. „Ég bið alla þá sem ummæli mín höðu áhrif á afsökunar, þar á meðal Lewis.“ Piquet sagðist einnig ekki ætla að verja það sem hann sagði, en að orðið sem hann hafi notað sé bara annað orð yfir manneskju. „Þetta er orð sem hefur lengi verið notað í almennu tali í brasilískri portúgölsku sem samheiti yfir „gaur“ eða „manneskju“ og það var aldrei ætlun mín að móðga neinn,“ sagði Piquet. „Ég myndi aldrei nota þetta orð sem ég er sakaður um í einhverjum þýðingum. Þýðingin frá fréttamiðlum sem gengur nú um samfélagsmiðla er ekki rétt. Mismunun á sér engan stað í Formúlu 1, eða í samfélaginu.“
Formúla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn