KKÍ og Ölgerðin endurnýja samstarf KKÍ 29. júní 2022 09:53 Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni og Hannes S. Jónsson formaður KKÍ. KKÍ og Ölgerðin hafa endurnýjað sitt góða samstarf með undirritun á nýjum samningi en Ölgerðin og vörumerkið Kristall hefur verið góður samstarfsaðili KKÍ undanfarin ár. Það voru þeir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni sem skrifuðu undir samninginn í Tómasarstofu í húsakynnum Ölgerðarinnar. Nýr samningur gildir út árið 2024. „Ölgerðin hefur unnið vel með okkur í KKÍ og körfuboltafjölskyldunni undanfarin ár og það er mjög ánægjulegt þegar aðilar endurnýja sitt samstarf og efla það enn frekar eins og við gerum núna sem er merki um að báðir aðilar eru ánægðir. Það eru einnig spennandi tímar framundan hjá Ölgerðinni sem er gaman að fá taka þátt í með þeim.“ sagði Hannes formaður KKÍ og Jóhannes Páll Ölgerðinni bætti við „Við erum gríðarlega ánægð að bæði endurnýja okkar góða samstarf við KKÍ og að gefa í. Það eru mikil sóknartækifæri í körfuknattleiksíþróttinni og samstarfi Kristals og KKÍ.“ Samstarf Ölgerðarinnar og KKÍ hefur verið afar farsælt undanfarin ár og Ölgerðin komið margvíslegum verkefnum KKÍ og landsliðum Íslands sem nú stefna í hin ýmsu verkefni en framundan eru um 100 landsleikir á vegum KKÍ frá lok júní og fram í lok ágúst. Ísland leikur við Holland í fyrir umferð undakeppni HM á föstudaginn í Ólafssal á Ásvöllumþar sem búast má við fullu húsi. Í morgun fór svo rúmlega 70 manna hópur frá KKÍ til Finnlands þar sem NM U16 og U18 hefst í Kisakallio. Það er því nóg framundan og verðmætt fyrirKKÍ að hafa jafn öflugan samstarfsaðila og Ölgerðina með í KKÍ fjölskyldunni ásamt þeim fjölmörgu öðru góðu samstarfsaðilum. Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Það voru þeir Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Jóhannes Páll Sigurðarson vörumerkjastjóri óáfengra drykkja hjá Ölgerðinni sem skrifuðu undir samninginn í Tómasarstofu í húsakynnum Ölgerðarinnar. Nýr samningur gildir út árið 2024. „Ölgerðin hefur unnið vel með okkur í KKÍ og körfuboltafjölskyldunni undanfarin ár og það er mjög ánægjulegt þegar aðilar endurnýja sitt samstarf og efla það enn frekar eins og við gerum núna sem er merki um að báðir aðilar eru ánægðir. Það eru einnig spennandi tímar framundan hjá Ölgerðinni sem er gaman að fá taka þátt í með þeim.“ sagði Hannes formaður KKÍ og Jóhannes Páll Ölgerðinni bætti við „Við erum gríðarlega ánægð að bæði endurnýja okkar góða samstarf við KKÍ og að gefa í. Það eru mikil sóknartækifæri í körfuknattleiksíþróttinni og samstarfi Kristals og KKÍ.“ Samstarf Ölgerðarinnar og KKÍ hefur verið afar farsælt undanfarin ár og Ölgerðin komið margvíslegum verkefnum KKÍ og landsliðum Íslands sem nú stefna í hin ýmsu verkefni en framundan eru um 100 landsleikir á vegum KKÍ frá lok júní og fram í lok ágúst. Ísland leikur við Holland í fyrir umferð undakeppni HM á föstudaginn í Ólafssal á Ásvöllumþar sem búast má við fullu húsi. Í morgun fór svo rúmlega 70 manna hópur frá KKÍ til Finnlands þar sem NM U16 og U18 hefst í Kisakallio. Það er því nóg framundan og verðmætt fyrirKKÍ að hafa jafn öflugan samstarfsaðila og Ölgerðina með í KKÍ fjölskyldunni ásamt þeim fjölmörgu öðru góðu samstarfsaðilum.
Ölgerðin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira